Fundargerð 125. þingi, 109. fundi, boðaður 2000-05-09 10:30, stóð 10:30:01 til 15:11:48 gert 9 16:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

þriðjudaginn 9. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 13. þm. Reykv. Atkvæðagreiðslur yrðu að umræðunni lokinni.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Bílaleigur, 2. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 872, nál. 1206, brtt. 1207.

[10:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn sjóslysa, 2. umr.

Stjfrv., 567. mál. --- Þskj. 869, nál. 1208, brtt. 1209.

[10:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 2. umr.

Stjfrv., 568. mál (sjópróf). --- Þskj. 870, nál. 1210.

[10:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynningarskylda íslenskra skipa, 2. umr.

Stjfrv., 569. mál (undanþágur). --- Þskj. 871, nál. 1211.

[10:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitinga- og gististaðir, 2. umr.

Stjfrv., 406. mál (nektardansstaðir o.fl.). --- Þskj. 664, nál. 1202 og 1261, brtt. 1203.

[11:02]

[11:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2000, 2. umr.

Stjfrv., 468. mál. --- Þskj. 747, nál. 1212.

[11:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, 2. umr.

Stjfrv., 530. mál. --- Þskj. 831, nál. 1227, brtt. 1228.

[11:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:33]

Útbýting þingskjala:


Vátryggingastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 526. mál (EES-reglur). --- Þskj. 827, nál. 1229.

[11:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 2. umr.

Stjfrv., 550. mál (lífeyrissparnaður). --- Þskj. 852, nál. 1230.

[11:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (fjárhæð gjalds af tilteknum vörum). --- Þskj. 821, nál. 1233 og 1260, brtt. 1234.

[11:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 548. mál (mötuneyti, rafrænn afsláttur o.fl.). --- Þskj. 850, nál. 1231, brtt. 1232.

[12:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisábyrgðir, 2. umr.

Stjfrv., 595. mál (Íbúðalánasjóður og LÍN). --- Þskj. 897, nál. 1225, brtt. 1226.

[12:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:41]

Útbýting þingskjals:


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 460. mál (gildistími ákvæða um veiðar smábáta). --- Þskj. 1092, brtt. 1067, 1068, 1069 og 1251.

[12:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 628. mál. --- Þskj. 1108.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður landbúnaðarins, 3. umr.

Frv. landbn., 625. mál (lánsheimildir). --- Þskj. 1090.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Einkaframkvæmd við byggingu og rekstur hjúkrunarheimilis í Sóltúni.

[13:30]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 623. mál (heildarlög, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1065, nál. 1152.

[14:03]


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 373, nál. 1136, brtt. 1137 og 1138.

[14:05]


Ályktanir Vestnorræna ráðsins, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 461. mál. --- Þskj. 739, nál. 1170.

[14:20]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1277).


Sóttvarnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 490. mál (samstarfsnefnd, kostnaður o.fl.). --- Þskj. 772, nál. 1167, brtt. 1168.

[14:21]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 556. mál (hreindýr). --- Þskj. 858, nál. 1166.

[14:25]


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 559. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 861, nál. 1165.

[14:26]


Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, frh. síðari umr.

Þáltill. GHall o.fl., 312. mál. --- Þskj. 562, nál. 1163.

[14:27]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1285).


Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 524. mál (gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 825, nál. 1157, brtt. 1158.

[14:28]


Könnun á læsi fullorðinna, frh. síðari umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55, nál. 1156.

[14:33]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1286).


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Frv. GAK, 229. mál (veiðar umfram aflamark). --- Þskj. 275, nál. 1184.

[14:35]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Frv. EKG og EOK, 231. mál (fasteignagjöld). --- Þskj. 278, nál. 1185.

[14:36]


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 1. umr.

Frv. umhvn., 635. mál (hættumatsnefnd). --- Þskj. 1164.

[14:37]


Varðveisla báta og skipa, frh. fyrri umr.

Þáltill. sjútvn., 636. mál. --- Þskj. 1186.

[14:37]


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 225. mál (fjöldauppsagnir). --- Þskj. 268.

[14:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1287).


Veitinga- og gististaðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 406. mál (nektardansstaðir o.fl.). --- Þskj. 664, nál. 1202 og 1261, brtt. 1203.

[14:40]


Bílaleigur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 872, nál. 1206, brtt. 1207.

[14:44]


Rannsókn sjóslysa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 567. mál. --- Þskj. 869, nál. 1208, brtt. 1209.

[14:46]


Siglingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 568. mál (sjópróf). --- Þskj. 870, nál. 1210.

[14:49]


Tilkynningarskylda íslenskra skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 569. mál (undanþágur). --- Þskj. 871, nál. 1211.

[14:50]


Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2000, frh. 2. umr.

Stjfrv., 468. mál. --- Þskj. 747, nál. 1212.

[14:50]


Stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 530. mál. --- Þskj. 831, nál. 1227, brtt. 1228.

[14:51]


Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 526. mál (EES-reglur). --- Þskj. 827, nál. 1229.

[14:55]


Tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 550. mál (lífeyrissparnaður). --- Þskj. 852, nál. 1230.

[14:57]


Vörugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (fjárhæð gjalds af tilteknum vörum). --- Þskj. 821, nál. 1233 og 1260, brtt. 1234.

[14:57]

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 548. mál (mötuneyti, rafrænn afsláttur o.fl.). --- Þskj. 850, nál. 1231, brtt. 1232.

[15:01]


Ríkisábyrgðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 595. mál (Íbúðalánasjóður og LÍN). --- Þskj. 897, nál. 1225, brtt. 1226.

[15:03]


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 460. mál (gildistími ákvæða um veiðar smábáta). --- Þskj. 1092, brtt. 1067, 1068, 1069 og 1251.

[15:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1295).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 628. mál. --- Þskj. 1108.

[15:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1296).


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 3. umr.

Frv. landbn., 625. mál (lánsheimildir). --- Þskj. 1090.

[15:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1297).

[15:10]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16., 22.--24., 31., 33.--34. og 37.--43. mál.

Fundi slitið kl. 15:11.

---------------